Jólasveinarnir í Dimmuborgum

Jólasveinarnir í Dimmuborgum

Askasleikir

Askasleikir

Askasleikir er mikill sćlkeri. Hann er líka svolítiđ taugaveiklađur og alltaf hrćddur um ađ einhver slasi sig. Allt um jólasveinanna »
Bjúgnakrćkir

Bjúgnakrćkir

Bjúgnakrćkir er mjög liđugur og góđur ađ klifra. Honum finnst bjúgu mjög góđ og ţađ ţykir ekki einleikiđ hversu miklu hann torgar. Allt um jólasveinanna »
Gáttaţefur

Gáttaţefur

Gáttaţefur er međ mjög stórt nefn og hann er líka mjög nćmur. Gáttaţefur finnur lykt af laufabrauđi langt uppá fjöll og ratar á góđgćtiđ međ augun lokuđ. Allt um jólasveinanna »
Giljagaur

Giljagaur

Giljagaur er stćrstur brćđranna. Hann er frekar feiminn viđ fullorđna en finnst gaman ađ syngja međ börnum. Allt um jólasveinanna »
Gluggagćgir

Gluggagćgir

Gluggagćgir er mjög forvitinn! Hann er grćjukallinn í fjölskyldunni og er nokkuđ áhugasamur um vélknúin farartćki. Allt um jólasveinanna »
Hurđaskellir

Hurđaskellir

Hurđaskellir er vođalega stríđinn. Honum finnst gaman ađ hafa hátt og hann syngur líka mjög hátt og snjallt. Allt um jólasveinanna »
Kertasníkir

Kertasníkir

Kertasníkir er ósköp rómantísk sál og sérstaklega hrifinn af öllu sem lýsir og speglar. Hann er líka sérlega hrifinn af hreinum og fallegum fötum. Allt um jólasveinanna »
Kjötkrókur

Kjötkrókur

Kjötkrókur er kátur kraftakarl sem hefur uppáhald á hangikjöti. Honum finnst gaman ađ vera í sviđsljósinu og segja sögur af sjálfum sér. Allt um jólasveinanna »
Pottaskefill

Pottaskefill

Pottaskefill er matargat! Hann sleikir potta ţar til enginn sér ađ ţeir eru notađir. Allt um jólasveinanna »
Skyrgámur

Skyrgámur

Skyrgámur er mjög vingjarlegur karl sem elskar ađ borđa skyr og láta fara vel um sig. Hann hreyfir sig hćgt og strýkur oft um bumbuna á saér sem er full af skyri. Skyrgámur sofnar oft standandi og á öllum tímum sólahringsins. Hann er ljúfur karl og sérstaklega góđur viđ börn Allt um jólasveinanna »
Stekkjastaur

Stekkjastaur

Stekkjastaur er stirđur og skakkur međ staurfćtur. Hann er hrekklaus og auđtrúa hrakfallabálkur en ákaflega ábyrgur. Enda elstur. Allt um jólasveinanna »
Stúfur

Stúfur

Stúfur er langminnstur. Honum finnst gaman ađ skemmta fólki og dreymir um ađ verđa frćgur. Hann er alls ekki gefinn fyrir ađ fara í bađ. Allt um jólasveinanna »
Ţvörusleikir

Ţvörusleikir

Ţvörusleikir er sísvangur. Honum finnst best ađ sleikja óhreinar sleifar og er alveg sama í hvađa mat ţćr hafa veriđ notađar. Allt um jólasveinanna »

Viđburđir

Engir viđburđir á nćstunni

Auglýsingar

Inspired by Iceland
Christmas Cities Network

Dagatal

« Janúar 2018 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031 
moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf